Framleiðandi

Einstaklingur sem er ábyrgur fyrir því að fylgjast með gerð kvikmyndar á öllum stigum framleiðslu, sérstaklega fjárhagslegu hliðinni, ásamt því að huga að dreifingar tækifærum.