Frumtextar

Heimildar sem hafa bein eða náin tengsl við ákveðnar kvikmyndir, t.d. DVD-diskur. Hægt er að nálgast slíkt efni á bókasöfnum, svo sem kvikmyndahandrit fyrir klassískar kvikmyndir, en annað efni á borð við 16mm filmur getur verið erfiðara að nálgast ef ekki ómögulegt.