Náttúruleg lýsing
Lýsing sem á sér náttúrulegan uppruna svo sem sólarljós eða ljós frá bálkesti. Myndir á borð við The Revenant (2016, Alejandro González Iñárritu) eru eingöngu teknar upp með náttúrulegri lýsingu.
Lýsing sem á sér náttúrulegan uppruna svo sem sólarljós eða ljós frá bálkesti. Myndir á borð við The Revenant (2016, Alejandro González Iñárritu) eru eingöngu teknar upp með náttúrulegri lýsingu.