Pakkanálgun

Kvikmyndaframleiðsluaðferð sem var þróuð á fimmta áratug síðustu aldar. Nálgunin felst í því að fyrsta skref í stórri kvikmyndaframleiðsu sé að umboðsmenn, framleiðendur og leikaravalsstjórar smali saman handriti, leikurum og öðrum mikilvægum starfskrafti.