Póststrúktúralismi

Hreyfing sem fylgdi á eftir strúktúralisma og bolaði honum að vissu leyti í burtu með því að gagnrýna röklega aðferðafræði strúktúralisma ásamt föstum skilgreiningum sem strúktúralistar notust við til að greina viðfangsefni sín.