Fjölspólumynd

Mynd sem er tekin upp á fleiri en eina spólu. Fyrsta fjölspólumyndin var ástralska myndin The History of the Kelly Gang (1906, Charles Tait) en hún hefur ekki varðveist í heild sinni.

The History of the Kelly Gang (1906, Charles Tait)