Framlit

Atriðaruna sem gerist í framtíð og er fylgt eftir með atriðarunu í líðandi tíma. Framlit stekkur yfir hið hefðbundnu meginreglu er varðar orsakatengsl í kvikmyndafrásögn.

Sherlock Holmes (2009, Guy Ritchie)