Hljóð handan söguheims

Hljóð sem er ekki hægt að greina sem upprunið í söguheiminum. Persónur kvikmyndar geta ekki heyrt slík hljóð þó áhorfandinn geri það (sjá diegetic sound og semidiegetic sound).