Hreyfiföngunartækni

Tegund af tæknibrellum sem innlimar líkamlegar hreyfingar raunverulegra leikara inn í hreyfingar tölvugerðra persóna. Á ensku er hugtakið gjarnan stytt sem „mo-cap“.