Kvikmyndahöll (vísar til fortíðar)

Tilkomumikil kvikmyndahús sem voru byggð frá örðum áratug síðustu aldar og fram á þann fjórða. Slíkar hallir voru íburðamiklar og innihéldu frambærileg sæti fyrir ríkulegan fjölda fólks.