Kvikur myndrammi, myndrammi á hreyfingu

Skot þar sem myndavélin færist til eða brennivídd linsunnar er aðlöguð þannig að brún rammans annað hvort víkkar eða þrengist.

Ikiru (1952, Akira Kurosawa)