Kvikur myndrammi, myndrammi á hreyfingu
Skot þar sem myndavélin færist til eða brennivídd linsunnar er aðlöguð þannig að brún rammans annað hvort víkkar eða þrengist.
Ikiru (1952, Akira Kurosawa)
Skot þar sem myndavélin færist til eða brennivídd linsunnar er aðlöguð þannig að brún rammans annað hvort víkkar eða þrengist.