Markaðskimi

Hugtak sem á við um hluta áhorfendahóps sem hefur sértækt áhugasvið. Hollywood hefur í auknum mæli séð sóknarfæri í tengslum við slíka hópa.