Myndbirting

Sjónræn brella sem felst í því að svartur rammi lýsist smám saman þar til að mynd birtist. Gjarnan notað á eftir mynddofnun til að skipta úr einu atriði yfir í annað.