Mynddofnun

Sjónræn brella sem felst í því að mynd dekkist smám saman þar til að ramminn verður svartur. Gjarnan notað í lok atriðis eða kvikmyndar.

Sjá einnig myndbirtingu.