Myndlausn

Sjónræn brella. Í henni felst að eitt skot er lagt stuttlega ofan á það næsta og á meðan fyrri myndin dofnar, birtist sú seinni og kemur loks alfarið í stað hennar.

Citizen Kane (1941, Orson Welles)