Sjónarhornsskot

Hlutlægt skot sem er tekið upp frá sjónarhorni ákveðinnar persónu. Undanfari og eftirfari slíkra skota er gjarnan umrædd persóna að horfa eitthvert.

Doom (2005, Andrzej Bartkowiak)