Sjónarhornsskot
Hlutlægt skot sem er tekið upp frá sjónarhorni ákveðinnar persónu. Undanfari og eftirfari slíkra skota er gjarnan umrædd persóna að horfa eitthvert.
Hlutlægt skot sem er tekið upp frá sjónarhorni ákveðinnar persónu. Undanfari og eftirfari slíkra skota er gjarnan umrædd persóna að horfa eitthvert.