Víxlklipping

Þegar klippt er fram og til baka á milli atburðarása í mismunandi rýmum, gjarnan til að gefa í skyn að þær eigi sér stað samtímis. Einnig þekkt sem hliðstæð klipping.

Inception (2010, Christopher Nolan)