Vísir: 21. 08. 1924: Loftur tekur myndir af hnattflugsköppunum við höfnina
Margir menn stóðu þá á hafnargarðinum og veifuðu til þeirra í kveðjuskyni, er þeir rendu út úr hafnarmynninu, en Loftur Guðmundsson var þar með kvikmyndavél og tók myndir af þeim ...
Vörður: 03. 01. 1925: Myndbrotin af flugmönnunum sýnd sem hluti af Íslandi í lifandi myndum
Loks eru myndir af komu amerísku- og ítölsku flugmannanna til Reykjavíkur í sumar ...
Morgunblaðið: 17. 05. 2002: Myndin sýnd í tilefni af 110 ára dánarafmæli Lofts
Milli fjalls og fjöru eftir Loft Guðmundsson, fyrsta íslenska talmyndin og Hnattflugið, stutt heimildarmynd frá 1924 ...