Jörð úr ægi (1973)
Morgunblaðið: 11. 11. 1973: Myndin sýnd á kvöldvöku Ferðafélags Íslands

Jörð úr sæ.

Ný kvikmynd eftir Ósvald Knudsen ...

Image

Image

Vísir: 15. 02. 1974: Myndin sýnd á kvöldvöku Ferðafélags Íslands

Sýnd verður ný kvikmynd eftir Ósvald Knudsen Jörð úr sæ þróunarsaga Surtseyjar í 10 ár ...
Alþýðublaðið: 24. 01. 1975: Myndin hlýtur fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíð í Teheran í Íran

Kvikmynd Ósvaldar Knudsen, Jörð úr ægi, vann fyrstu verðlaun fyrir myndir um vísindaleg efni á 11. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni , sem haldin var í Íran í september til desember síðastliðnum hlaut Ósvaldur gullstyttuna „Delfan“ sem viðurkenningu ásamt skjali undirrituðu af menntamálaráðherra Írans, Dr. A.H. Sharifi ...

Image

Image

Vísir: 24. 01. 1975: Ósvaldur með gullstyttuna frá Íran

Á þessari hátíð bættust enn ein verðlaun við verðlaunasafn Ósvaldar Knudsen.

Ósvaldur hlaut fyrstu verðlaun fyrir myndir í flokki vísindalegra mynda.

Til minningar um þetta hlaut Ósvaldur gullstyttuna „Delfan“ ásamt skjali undirrituðu af menntamálaráðherra Irans, Dr. A.H. Sharifi ...
Morgunblaðið: 05. 08. 1982: Myndin sýnd í Norræna húsinu í kjölfar fyrirlesturs um eldvirkni

Að loknu kaffihléi verður sýnd kvikmyndin Jörð úr Ægi, sem Ósvaldur Knudsen tók af Surtseyjargosinu.

Kvikmyndin er sýnd með enskum texta ...

Image