Með sjó fram (1972)
Alþýðublaðið: 08. 11. 1972: Myndin sýnd á kvöldvöku Ferðafélags Íslands

Frumsýndar 2 nýjar litkvikmyndir eftir Ósvald Knudsen.

  1. Óvænt Heklugos
  2. Með sjó fram

Prófessor Sigurður Þórarinsson kynnir myndirnar ...

Image

Image

Tíminn: 09. 11. 1972: Um myndina fyrir sýningu Ferðafélagsins:

Fréttamaður hafði samb. við Ósvald Knudsen í gær og spurði hann eftir nýju myndunum.

Kom fram í viðtalinu að önnur myndin er frá gosinu í Heklu 1970, Við Hekluelda, en henni fylgir texti (eða tal) samið og flutt af Sigurði Þórarinssyni, og tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson.

Hin myndin kallast Með sjó fram og var gerð í fyrra. Er hún um fjörur landsins, fuglalífið þar og fleira. Texta með henni hefur Óskar Ingimarsson samið og Magnús Blöndal tónlistina ...