Mynd um Reyni sterka (1972)
Þjóðviljinn: 20. 12. 1972: Viðtal við Reyni um gerð myndarinnar, sem er að fara í eftirvinnslu

Reynir Leósson, kraftamaðurinn landsfrægi úr Njarðvíkunum leit inn til okkar á Þjóðviljanum í gær, og tjáði okkur að kvikmynd sú, sem Ósvaldur Knudsen hefði verið að gera af aflraunum hans, væri nú komin á lokastig og hefði síðasta kraftaatriðið verið kvikmyndað sl. sunnudag, en það var að Reynir lyfti vörubifreið sinni að framan, með því að festa keðju í framhjól hennar og smeygja henni yfir axlirnar og lyfta síðan bílnum upp. Væri bifreiðin 2650 kg að þyngd að framan ...

Image