Vísir: 13. 11. 1951: Ósvaldur sýndir mynd úr Þjórsárdal á fundi Ferðafélags Íslands
Ósvaldur Knudsen málaram. sýnir: Litkvikvikmynd úr Þjórsárdal og hr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavöður talar með myndinni ...
Vísir: 20. 11. 1951: Mynd Ósvalds úr Þjórsárdalnum þykir vel heppnuð
Sýnir kvikmyndin hina svipmiklu og sérkennilegu náttúrufegurð dalsins, en einkum er þó staldrað við á sögustöðum og reynt að draga fram í dagsljósið það sem markverðast má teljast.
Ósvaldur Knudsen er löngu landskunnur fyrir kvikmyndir sínar, fyrir smekkvísi í vinnubrögðum og næmi fyrir byggingu og gerð kvikmynda.
Kristján Eldjárn þjóðminjavörður flutti skýringar með myndinni, greinargóðar og skemmtilegar ...
Alþýðublaðið: 22. 02. 1952: Mynd Ósvalds um Þjórsárdal sýnd á fundi Ferðafélags Íslands
Ósvaldur Knudsen, málarameistari sýnir litkvikmynd úr Þjórsárdal og Kristján Eldjárn, fornminjavörður talar með myndinni ...
Tíminn: 09. 03. 1952: Myndin sýnd á fundi félagsins Anglia
Geir G. Zoega sýnir kvikmynd frá Þjórsárdal, gerða af Ósvald Knudsen, og flytur stutt erindi og Ketill Jensson syngur ...
FÁ-Blaðið: 01. 09. 1961: Myndin sýnd á maí-fundi Félags áhugljósmyndara
Svavar Jóhannsson sýndi kvikmyndina Þjórsárdalur, sem tekin er af Ósvald Knudsen, og var gerður góður rómur að ...
Tíminn: 23. 02. 1968: Myndin sýnd í Sjónvarpinu
Þjórsárdalur. Myndin var gerð 1950. Lýsir hún landslagi og þekktum sögustöðum í dalnum.
Tal og texti: Dr. Kristján Eldlárn, þjóðminjavörður ...