Þjóðviljinn: 24. 06. 1970: Myndin sýnd á Listahátíð í Reykjavík
Kl. 9 eru á dagskrá Stef úr Þórsmörk eftir Ósvald ...
Vísir: 26. 06. 1970: Gagnrýni á myndina, og aðrar sem sýndar voru á Listahátíð í Reykjavík, vantar mikið upp á gæði hennar
Þórsmerkurmynd Ósvalds var blessunarlega stutt, og samanstóð eins og nafnið gefur til kynna af fallegum landslagsmyndum úr Mörkinni, og þar að auki voru nokkur snotur atriði af fuglum við hreiður ...
Morgunblaðið: 11. 10. 1970: Myndin sýnd á kvöldvöku Ferðafélags Íslands
Tvær litkvikmyndir um Þórsmörk og rjúpuna, eftir Ósvald Knudsen ...
Morgunblaðið: 08. 07. 1982: Myndin sýnd á opnu kvöldi í Norræna húsinu
Eftir kaffihlé verða sýndar tvær stuttar kvikmyndir, sem Ósvald Knudsen hefur tekið, en það eru Smávinir fagrir og Þórsmörk ...
Morgunblaðið: 27. 04. 2010: Myndin sýnd á Kvikmyndasafni Íslands
Þá voru sýndar tvær samsettar dagskrár þriggja íslenskra heimildarmynda.
Fyrri dagskráin samanstóð af myndunum Reykjavík – ung borg á gömlum grunni eftir Gísla Gestsson, Lax í Laxá eftir Ásgeir Long og Stef úr Þórsmörk eftir Ósvald Knudsen ...