Þjóðhátíð á Þingvöllum (1975)
Morgunblaðið: 10. 07. 1975: Myndin sýnd reglulega á vinnustofu Ósvalds, fjallar um þjóðhátíðina á Þingvöllum árið 1974

Seinni myndin, Þjóðhátíð á Þingvöllum, fjallar um hátíðarhöldin á Þingvöllum 28. júli 1974 og var frágangi hennar að mestu lokið þegar Ósvald féll frá 13. marz síðastliðinn. Þetta er fyrsta sýning myndarinnar.

Tónlist við myndina samdi Magnús Bl. Jóhannsson, tónupptöku annaðist Dennis D. Jóhannesson og þulur er Óskar Halldórsson. Myndin er rúmar 30 mínútur að lengd og í litum ...

Image