NTSC

NTSC stendur fyrir „National Television System Committee“. Um er að ræða litkóðunarkerfi í analóg sjónvörp sem var einkum notað í Norður-Ameríku áður en stafræn kerfi á borð við ATSC tóku yfirhöndina um aldamótin 2000.