Ráðgáta
Ráðgáta er vandamál eða glæpur sem hægt að leita lausnar á. Í kvikmyndum eru það gjarnan rannsóknarlögreglumenn, einkaspæjarar eða almennir leikmenn sem reyna að leysa gátuna með því að skoða málið, leita vísbendinga og draga ályktanir um þær.